Vinnuaðstaða
Creative workspace

Á efstu hæð er aðsetur Samstarfsverkefnis Reykjavíkur sem býður upp á vinnuaðstöðu fyrir innlent sem og erlent hæfileikafólk, leikara og listafólk, UT sérfræðinga, myndlistarfólk, VR, leikjahönnuði og nýútskrifað listafólk sem vinnur að einstaklingsverkefnum og setur saman ferilmöppur.

 

Skrifborð, kaffi og hraðasta internetið stendur þér til boða á meðan þú vinnur að verkefnum þínum á skrifstofu sem er svo miklu meira en bara það.

 

Upphafsgjald fyrir leigu á skrifborði í sameiginlega rýminu er kr 25.000.- á mánuði.  Aðrir möguleikar standa einnig til boða.

 

Tilvitnun: ‘workworkworkworkwork’

Rihanna

[email protected]The top floor of IÐNÓ is home of Reykjavik Coworking Unit offering working space to local and visiting creatives, artists, IT professionals, illustrators, performers, VR and game developers and recent graduates working on personal projects and portfolios.

 

A desk, coffee and fresh Wifi is available for your convenience, while being in a office that doesn’t feel like one.

 

Renting a desk in the shared space starts from 25.000 ISK per month, and there are other possibilities as well.

 

Quote: ‘workworkworkworkwork’ Rihanna

 

[email protected]

Falið á háalofti Iðnó er fullgert upptökuver. Frá því það var opnað í febrúar 2018 hefur það verið iðandi leikvöllur fjölbreyttrar tónlistar. Upptökuverið hefur bæði laðað til sín innlent og erlent hæfileikafólk og hefur þannig verið kærkomin viðbót við tónlistarlífið í Reykjavík.Hidden away in the IÐNÓ attic lays a fully functioning recording studio. Ever since its opening in February 2018 it’s been a buzzing playground for every type of music. Attracting both local and international talent, IÐNÓ music studio has been a welcoming addition to the Reykjavik music scene.

VIÐBURÐIR

Fyrir opna viðburði eins og leikrit, tónleika eða uppistand sendið póst á [email protected]

EINKAVIÐBURÐIR

Fyrir einkaviðburði eins og veislur, fundi og ráðstefnur sjáið verðskrá hér að neðan eða hafið samband vegna annarra fyrirspurna svo sem fyrir félagasamtök, leigu á öllu húsinu og fleira

MATUR

Allir þurfa að borða! Fingramatur og smáréttir eða rólegur kvöldverður.

PUBLIC EVENTS

Would you like to perform on IÐNÓ’s stage? Planning a festival, or looking for the perfect space for your theatre group? Get in touch with us: [email protected]

PRIVATE EVENTS

IÐNÓ is available for private events as well. The historic building and its location next to the pond makes it the perfect setting for weddings, company parties, or family gatherings. Get in touch with us: [email protected]

FOOD

No need to be hungry at IÐNÓ. Our kitchen is up for any type of event and we welcome groups of all sizes. Fingerfood, small dishes or a multiple course and full service dinner, we’re ready for you.