Vinnuaðstaða
Creative workspace

VINNUAÐSTAÐA

Skapandi fólki býðst nú möguleiki á vinnuaðstöðu í IÐNÓ. Aðstaðan er í risi hússins og er um að ræða opið skrifstofurými í notalegu umhverfi.

 

Er kaffihúsið ekki lengur að gera sig sem vinnuaðstaða? Kemurðu þér ekki að verki heima? Skrifstofurýmið okkar er kannski málið. Hér getur þú bæði unnið að stuttum verkefnum eða leigt skrifborð til langtíma.

 

Skrifborð, hratt internet og að sjálfsögðu kaffi í boði á meðan þú vinnur að verkefnum þínum á skrifstofu sem er svo miklu meira en bara skrifstofa.

 

Að leigja borð í sameiginlegu rými kostar frá 25.000 kr. á mánuði eftir því hversu lengi þú skuldbindur þig.

 

[email protected]IÐNÓ offers workspace and residencies for creatives. On the top floor of the building there’s shared office space, small project spaces and a music studio in a cozy setting.

 

Tired of working in cafés, or can’t get yourself to do work from home? Your own office isn’t what you’re looking for either? The coworking space might be just what you’re looking for. A place to work on your project, for both long-term, or short term.

 

A desk, coffee and fresh Wifi is available for your convenience, while being in a office that doesn’t feel like one. The creative hub also offers a music studio. Looking to record or produce your next record, look no further and get in touch with us. Renting a desk in the shared space starts at 25.000 ISK per month, and there are other possibilities as well.

 

[email protected]

Art Residency

Hægt er að sækja um gestavinnustofu í IÐNÓ fyrir árið 2019. Ert þú með skapandi verkefni eða jafnvel bara hugmynd að verkefni? Við erum að bjóða uppá frítt aðsetur í húsinu frá 2 vikum og upp í 2 mánuði.

 

Þú færð borð, herbergi, eða vinnuaðstöðu sem hentar þínu verkefni og þú hefur aðgang að rýminu allan sólarhringinn, ókeypis kaffi og interneti.

 

Eina skilyrðið er að þú hjálpir okkur að undirbúa viðburð í IÐNÓ á meðan á tímabilinu stendur eða eftir að það klárast. Viðburðurinn gæti verið sýning, vinnusmiðja, fyrirlestur, eða eitthvað annað sem passar.

 

Eins og stendur tökum við aðeins umsóknum fyrir árið 2019.

 

[email protected]We are now accepting applications for the IÐNÓ residency for 2019. Do you have a project, or even just an idea? We are offering residencies from 2 weeks to 2 months in the house.

 

You’ll get 24 hour access, and a desk, room or workspace that fits your project, as well as coffee and Wifi.

 

The only requirement is that you commit to help us create an event at IÐNÓ during or after your residency. This could be in the shape of an exhibition, performance, workshop, lecture…  

 

We are currently accepting applications for 2019.

 

[email protected]

VIÐBURÐIR

Fyrir opna viðburði eins og leikrit, tónleika eða uppistand sendið póst á [email protected]

EINKAVIÐBURÐIR

Fyrir einkaviðburði eins og veislur, fundi og ráðstefnur sjáið verðskrá hér að neðan eða hafið samband vegna annarra fyrirspurna svo sem fyrir félagasamtök, leigu á öllu húsinu og fleira

MATUR

Allir þurfa að borða! Fingramatur og smáréttir eða rólegur kvöldverður.

PUBLIC EVENTS

Would you like to perform on IÐNÓ’s stage? Planning a festival, or looking for the perfect space for your theatre group? Get in touch with us: [email protected]

PRIVATE EVENTS

IÐNÓ is available for private events as well. The historic building and its location next to the pond makes it the perfect setting for weddings, company parties, or family gatherings. Get in touch with us: [email protected]

FOOD

No need to be hungry at IÐNÓ. Our kitchen is up for any type of event and we welcome groups of all sizes. Fingerfood, small dishes or a multiple course and full service dinner, we’re ready for you.