Vinnuaðstaða
Creative workspace

Samstarfsverkefni

 

Á efstu hæð er aðsetur Samstarfsverkefnis Reykjavíkur sem býður upp á vinnuaðstöðu fyrir innlent sem og erlent hæfileikafólk, leikara og listafólk, UT sérfræðinga, myndlistarfólk, VR, leikjahönnuði og nýútskrifað listafólk sem vinnur að einstaklingsverkefnum og setur saman ferilmöppur.

 

Skrifborð, kaffi og hraðasta internetið stendur þér til boða á meðan þú vinnur að verkefnum þínum á skrifstofu sem er svo miklu meira en bara það.

 

Upphafsgjald fyrir leigu á skrifborði í sameiginlega rýminu er kr 25.000.- á mánuði.  Aðrir möguleikar standa einnig til boða.
[email protected]_

Coworking unit

 

The top floor of IÐNÓ is home of Reykjavik Coworking Unit offering working space to local and visiting creatives, artists, IT professionals, illustrators, performers, VR and game developers and recent graduates working on personal projects and portfolios.

 

A desk, coffee and fresh Wifi is available for your convenience, while being in a office that doesn’t feel like one.

 

Renting a desk in the shared space starts from 25.000 ISK per month, and there are other possibilities as well.
[email protected]

Upptökuver / Recording studio

 

Falið á háalofti Iðnó er fullgert upptökuver. Frá því það var opnað í febrúar 2018 hefur það verið iðandi leikvöllur fjölbreyttrar tónlistar. Upptökuverið hefur bæði laðað til sín innlent og erlent hæfileikafólk og hefur þannig verið kærkomin viðbót við tónlistarlífið í Reykjavík.Hidden away in the IÐNÓ attic lays a fully functioning recording studio. Ever since its opening in February 2018 it’s been a buzzing playground for every type of music. Attracting both local and international talent, IÐNÓ music studio has been a welcoming addition to the Reykjavik music scene.

Gestadvöl / Residency

 

Opið er fyrir umsóknum um gestadvöl í IÐNÓ fyrir árið 2019. Ert þú að vinna að verkefni eða jafnvel einungis með hugmynd sem þig langar að vinna með? Lengd dvalar í húsinu er frá tveimur vikum upp í tvo mánuði.
[email protected]We are now accepting applications for the IÐNÓ residency for 2019. Do you have a project, or even just an idea? We are offering residencies from 2 weeks to 2 months in the house.
[email protected]